Ok þar sem ég fer mjög líklega ekki á samkunduna skiptir þetta kannski ekki, en persónulega þá held ég að mesta fjörið væri að mætast í annaðhvort kringlunni eða þá í smáralindinni. Hvort er það aftur þar sem þarna… æi stjörnuborgin eða hvað sem það heitir er, þarna dæmið með subway, mc'donalds og öllum skyndibitastöðunum? :) E.s. sry ef þetta er eitt af þessum tilgangslausu kommentum sem þú talaðir um í byrjun.