Reyndar þá er Sundlaugarvistin í matsalshúsinu! Hún heitir það held ég út af því að það var sundlaug þarna en það var byggt yfir hana… Sundlaugar vistin er öhm sko þegar þú gengur í matsalshúsið (held það heiti Ólafshús) í forstofuna, ef þú beygir síðan til hægri strax í forstofunni ertu kominn inn í setustofu og ef þú gengur í gegnum hana, ferð upp örfáar tröppur gengur tvö skref, beygir til vinstri, opnar hurðina, gengur inn í herbergið, og horfir niður til vinstri ertu að horfa á rúm þar...