Traudl Junge var ritarinn hans eins og einhver sagði, og hún lifði lengi og dó fyrir stuttu, en hálfbróðir Hitlers (90% viss á því að það hafi verið hálfbróðir) eignaðist dreng með írskri konu sem bjó í London, drengurinn hét William Patrick Hitler (breytti reyndar eftirnafninu í Stewart-Houston eða e-ð í þá áttina), Willy eins og hann er kallaður fór til Þýskalands þegar hann var ca. 20 ára og reyndi að fá einhverja peninga og háttsett eða vellaunað starf hjá frænda sínum honum Adolf, en...