Það er náttúrulega bara fáránlegt að kalla þetta bestu lög allra tíma, þar sem áreiðanlega 80% laganna þarna eru innan við 40 ára gömul, og ekki eitt einasta klassískt lag, svona 5 rapp lög eða eitthvað í nánd við það, kannski 15 R&B/hip hop, o.s.frv. Kannski 500 Bestu Rokklög Allra tíma, en jafnvel þá eru nánast einvörðungu bandarísk og ensk lög á listanum. Það er auðvitað staðreynd að yfirgnæfandi meirihluti leiðandi tónlistarmanna rokksins hafa verið þaðan, en ekki svona. Samt allt flott...