Hér sést meðlimur af Einsatzgruppen andartaki áður en hann skýtur gyðing fyrir framan fjöldagröf í Úkraínu, 1942. Einsatzgruppen voru hópar sem samanstóðu af starfsmönnum úr Gestapó, SS, Kripo o.fl. sem höfðu það starf að útrýma gyðingum, sígaunum, vottum og pólitískum andstæðingum Þýskalands aðallega í Austur-Evrópu. Þeir byrjuðu í Póllandi, en stækkuðu svo fljótt og fylgdu Wehrmacht Austur í Úkraínu, Lettland, Eystland, Latvíu og ýms fleiri. Spáð er að þeir hafi drepið yfir 1.4 milljónir á...