Ég er með nánast ónotaða psp tölvu til sölu sem var keypt ef ég man rétt árið 2006. Þó hún sé frekar gömul er hún eins og ný og með fylgir 2gb memory stick, nokkrir leikir sem virka allir, taska utan um tölvuna ásamt bílhleðslutæki og fleiri aukahlutum og taska fyrir leiki. Auðvitað fylgir með batterí og hleðslutæki. Tölvan er keypt í BT og ég á ennþá kassann ef kaupandi vill hann með. Leikir sem fylgja með: F1 Grand Prix Burnout Revenge Miami Vice MX vs. ATV on the edge Óska eftir tilboðum,...