ég er alveg sammála einari (kurbitur), það fer allt eftir því hvað þú fílar. Það er svaka stuð að stökkva á fullsus og ég hef nú verið aðeins að hjóla á bmx hjá vinum og er líka að fíla það, en er mest fyrir hardtail, ég á nú nokkuð magnað Scott Voltage og er að fíla það sko. Nema það er í rústi nuna, var keyrt á mig en fæ vonandi nýtt í staðinn. Ef þú fílar fullsus þá skaltu fá þér þannig en mundi samt ekki mæla með því fyrir byrjendur, alltof dýrt og rosalega “flókin” hjól… best að byrja á...