Ég hef sé hérna af og til greinar um of háan toll á DvD og hvar maður getur pantað DvD myndir af hinum ýmsum heimasíðum. Ég fór þá leita af þessu á netinu, hvar væri ódýrast að vesla sér dvd myndir. Play.com kom þar best út en gallinn er sá þeir senda bara eina og eina mynd í einu. Ég tók mig til að pantaði um 23 diska frá þeim, best að nota sér útsöluna sem var þar. Þeir sendu mér e-mail um að hringja í sig. Viku áður hafði ég send e-mail til þeirra og spurt um hvort að þeir gætu nú ekki...