Það er [því miður] ekki hægt að dl-a með torrent og ekki deila. Það skiptir engu máli hvað þú ert fljótur að stoppa torrentinn, hann hleður upp á meðan hannn hleður niður. Ok, kannski hægt að “svindla” með sérstökum forritum en, ef enginn deilir, þá nær enginn í. Þannig að, annaðhvort brýturðu lögin eða grefur undan torrentinum (Þú einn breytir kannski engu en…you get the point).