Já, ertu að meina eftir að þú ert búinn að tengja hana við bluetooth-ið eða? Það gerist oft, það hættir ef þú byrjar GlovePIE script, stoppar það og byrjar það aftur. Annað sem ég gleymdi náttúrulega að setja inn var að þú þarft að velja Bluetooth fix í GlovePIE (undir TroubleShooter), þetta er náttúrulega mjög mikilvægt og þess vegna setti ég það ekki í greinina (D'oh).