Það var einu sinni maður sem hét styrmir, hann var sjómaður sem var geðveikt feitur kall og hann átti eiginkonu og þrjá flóðhesta. Hann var mjög skapstór og sterkari en górilla í vondu skapi. Honum finnst gaman að leggja kapal og gerði það mikið í sínum frítíma, hann var orðinn svo góður að því að leggja kapal að hann fór á heimsmeistaramótið í að leggja kapal og hann vann! Núna er hann orðinn þrefaldur heimsmeistari í kapal lagningu.Hann er alltaf með rauð axlabönd á sér og er sífelt að...