“Sumir í þínum sporum kjósa að fá útrás fyrir gremju sína með því reika um niðrí bæ um helgar í vígahug og reyna að koma auga á auðvelda bráð í formi ofurölvaðs einstaklings sem er í of slæmu ásigkomulagi til þess að verja sig.” Það er þá greinilega ekki ég, ég er ekki mikið fyrir ofbeldi.