Ég var ekkert að tala um hvar var búið að greina fuglaflensu… En já, ef fuglaflensa stökkbreitist þá eru þessir “Sérfræðingar” ( veit ekki alveg hvort það sé nú satt ) búnir að segja að það eiga milljónir eftir að drepast…. Pældu í því, það er til nóg af bóluefni fyrir 40 þús á íslandi. Það er nú þegar búið að ákveða að það fer til allra sem sjá um heilbrigðismál og svoleiðis. Björgunarsveitir,læknar,hjúkkur og líka löggan. Ég er ekkert af þessu þannig að ég má allveg hafa mínar áhyggjur.