Hljóðkerfið er frábært í selfossbíó, án efa besta bíóið utan höfuðborgarsvæðisins sem ég hef farið í. Hef farið í bíó í Keflavík,Höfn,Akureyri og náttlega á svona 5 stöðum í bænum. Annars fynnst mér Selfossbíó vera bara lang best, aldrei of mikið af fólki og góð sæti :)