Tjah hef nú ekki beint lent í nákvæmlega svona atviki en ég og 2 vinnufélagar mínir urðum fyrstir á slysstað eftir að túristar höfðu velt bíl. Báðir voru í slökkvuliðinu auka og kunnu skyndihjálp, 2 manneskjur í bílnum, ein föst og fótbrotin og hin var höfuðkúpubrotinn.. Bíllinn lenti utna vegar í brekku og fyrir neðan brekkuna var á.Ég eiginlega gerði ekkert þannig lagað nema fyrirbyggjandi aðgerðir meðan þeir 2 sáu um fólkið, ég bara hringdi á 112,gaf upp staðsetningu og ástand, tók síðan...