Tjah… Við fengum hundin okkar mjög ungan inn á heimilið og ég hef alltaf leikið mér við hann á þann hátt sem þú lýsir sem óráðlegt í þinni grein. Ég togast á við hann og fíflast í honum og æsi hann upp. En hann veit það að svoleiðis gerir hann bara hérna heima við heimilisfólkið, hann er mjög feiminn við ókunnugt fólk og hoppar aldrei upp á einn né neinn og geltir ekki heldur. Hver hefur bara sýna hentisemi, ekki allir hundar eru eins