Hvað af þessu var bull má ég spyrja.. Að karlmenn séu gáfaðri ? Ég er ekkert að tala um almennt að allir karlar séu gáfaðri en allar konur nei nei. Ég er bara að benda á að helstu snillingar mannkynssögunnar svosem listamenn,tónskáld og uppfiningarmenn hafa verið karlkyns, það er ekkert bull, það er staðreind