Ég hef verið að pæla í því undanfarið afhverju er ísland meðfylgjandi stríði í írak , eigum við ekki að vera einskonar friðarsinnar , ég meina yfir 70% þjóðarinnar er á móti stríði en ríkisstjórnin ákvað bara að við styðjum Bandaríkin, eins og Davíð Oddsson gaf Bandarískum herflugvélum að lenda hér án þess að spyrja einn né neinn.Svo er það þetta fólk sem skvetti málingu á húsið þarna í reykjavík og það fattar ríkistjórnin ekki að íslendingar eru á móti stríði.