Eftir langar pælingar um hvort þú sért tröll eða ekki og hvort ég ætti að svara þá hef ég ákveðið að taka áhættuna. Í fyrsta lagi, veistu hvað kenning er? Það er ekki bara hugmynd sem væri ógeðslega svalt ef það hefði gerst. Nei, það er byggt á staðreyndum sem ganga allar upp í hvora aðra til að búa til kenningu, um leið og það finnst staðreynd sem vinnur á móti kenningunni, þá dettur hún í sundur. Í öðru lagi, líf varð ekki til úr engu. Þú ert ekki búinn til úr ekki neinu, þú ert búinn til...