Level 70 er fínt en þetta Outlands dæmi, að maður sé að fara út í geiminn fljúgandi á eitthverju skrímsli er ekki að heilla mig. Væri til í að þeir breyttu þessu aðeins.
Well, lestu bara um classana á www.worldofwarcraft.com og sjáðu hvað heillar þig mest, svo líka þegar þú ferð í leikinn geturðu lesið um classana sem þú ætlar að vera.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..