Veit einhver hvort það séu plön um að sína Der Untergang, eða Downfall, hér á íslandi. Víða um veröld hefur henni verið hampað sem bestu þýsku kvikmyndinni síðan Das Boot. Og ef hún jafnast á við það meistaraverk þá á hún vel heima í íslenskum bíóhúsum. Því miður hefur ekki verið nóg um að íslensk bíóhús síni þessar betri myndir sem koma frá löndum utan Bandaríkjanna en ég tel að þessi gæti alveg staðið undir sér í íslenskum bíóhúsum. Allir virðast vera missa sig yfir frammistöðu Bruno Ganz...