Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

SonyEricsson K700i (2 álit)

í Farsímar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Eru allir vissir um að vilja ekki K700i?? ;) Skal skella með CAR-100 bluetooth bílnum með. ;)

Tölva: AMD64 m. 3gb ram til sölu. (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hef til sölu tölvuna mína. Getur gert allt sem þig mundi langa að gera. AMD Athlon64 3300+ (2.2GHz) 3GB RAM 4 x 128 gb HD. GeForce FX 5950 Ultra SB Audigy 2 ZS hljóðkort með 5.1 hátalarasetti með subwoofer Logitech bluetooth mús Trust teiknibretti. Allt þetta kemur í eðal Stacker kassa. Verðhugmynd 85.000 Verðhugmynd með 20" Hitatchi skjá 95.000. Það má ná í mig í síma 8683097. - Jón Gréta

Tölva: AMD64 m. 3gb ram til sölu. (4 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hef til sölu tölvuna mína. Getur gert allt sem þig mundi langa að gera. AMD Athlon64 3300+ (2.2GHz) 3GB RAM 4 x 128 gb HD. GeForce FX 5950 Ultra SB Audigy 2 ZS hljóðkort með 5.1 hátalarasetti með subwoofer Logitech bluetooth mús Trust teiknibretti. Verð 85.000 Verð með 20" Hitatchi skjá 95.000. Það má ná í mig í síma 8683097. - Jón Gréta

Lost 202 (9 álit)

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég var annars að horfa á þátt tvö í annari serú af Lost. Þessir þættir eru alveg að fara með mig. Hugsaði of mikið. Fór svo á http://www.oceanicflight815.com/ og sá blaðsíðu úr handriti úr þætti sem verður bráðlega og missti mig alveg. Ég mun ekki geta sofið bráðlega. Annars svona til gamans. http://www.thetailsection.com/images/orientation19.jpg http://www.thetailsection.com/images/008.jpg

LOST season 2 byrjað (já og Surface) (18 álit)

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jæja…. Þá var ég að glápa á fyrsta þáttinn af Season 2 af Lost….. Og ég sver það að það er einhver að fokka í mér. Ég get með fullri alvöru sagt að þessi sería verður ekki síðri. Í gær horfði ég svo á fyrsta þátt af því sem á að vera svar NBC við Lost sem kallast Surface. Mjög ólíkur þáttur en greinilega ætlaður sama markhópi. En ég er að fíla trendið sem bæði Lost og Surface hafa. Droppa þessu helvítis title í byrjuninni. Hafa þetta simple. Lost logoið og búið. Enda fáránlegt að hafa...

Nintendo DS + 2 leikir (16 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þar sem ég ætla að fá mér PSP er ég að losa mig við Nintendo DS. Leikir sem fylgja er Spider-Man 2 og Super Mario. Kemur í fínni tösku með auka pinnum, Bílahleðslutæki, USB hleðslusnúru og hulstrum utanum leiki.

Sony Ericsson K700i til sölu (7 álit)

í Farsímar fyrir 19 árum, 2 mánuðum
K700i er til sölu. Hleðslutækið er með svo það sé á hreinu. Topp standi. Ástæða fyrir sölunni er að eg var að uppfæra í Motorola RAZR v3.

Ubuntu CD áskrift (5 álit)

í Linux fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég vil bara vekja athygli á að á þessari síðu getið þið gerst áskrifendur af Ubuntu geisladiskunum. Frír sendingakostnaður hvert sem er. Þið getið valið hversu mörg eintök af hverri gerð Ubuntu þið fáið en by default þá eru það 10 eintök af i386. Enn eitt frábært framlag frá þessum snillingum.

linux.is (6 álit)

í Linux fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hvernig er það er ekki kominn tími á að biðja umjónarmenn Linux.is um að ljá léni sínu til einhverja sem hafa áhuga á umsjón þess. Jafnvel stofna almennilega Linux User Group hér eða eitthvað. Eða stofna aljþóðlega linux síðu á ensku á leninu eða eitthvað. Þetta er nefnilega engann veginn að standa sig. Það væri meira að segja betra að forwarda léninu hingað á huga.is/linux þar sem að við updeitum oftar en linux.is. Það er að verða ár síðan að linux.is kom síðast með frétt og nær 3 ár síðan...

Der Untergang, a.k.a. Downfall (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Veit einhver hvort það séu plön um að sína Der Untergang, eða Downfall, hér á íslandi. Víða um veröld hefur henni verið hampað sem bestu þýsku kvikmyndinni síðan Das Boot. Og ef hún jafnast á við það meistaraverk þá á hún vel heima í íslenskum bíóhúsum. Því miður hefur ekki verið nóg um að íslensk bíóhús síni þessar betri myndir sem koma frá löndum utan Bandaríkjanna en ég tel að þessi gæti alveg staðið undir sér í íslenskum bíóhúsum. Allir virðast vera missa sig yfir frammistöðu Bruno Ganz...

Tældi 9 ára stúlku upp í bifreið og skildi hana eftir í Skálafelli (7 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1113742 Djöfulsins fávitar eru til í þessum heimi. Eru einhver mörk á því hversu miklir fávitar fólk getur orðið nú til dags. Miðað við aldur og þannig þá finnst mér ekki líklegt að strákurinn hafi ætlað sér annað en að vera asni. En djöfull hlakkar mig til þegar að löggan nær honum og hnoðar hann aðeins til.

Tölvuleikir 1984 (1 álit)

í Háhraði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Æðislegur þáttur úr seríunni Computer Chronicles frá árinu 1984 sem fjallar um tölvuleiki. Space Shuttle simulatorinn sem á að vera “just like the real thing” er sérlega góður kafli. http://www.archive.org/stream/Computer1984_4/Computer1984_4_256kb.mp4 Alla Computer Chronicles þættina frá 1983 er að finna hér: http://www.archive.org/movies/computerchronicles.php

Ekki satt en... (1 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þetta er ekki sönn frétt. En lýsir dáltið skoðun minni á umtalaðri hundategund. ;) http://www.watleyreview.com/2004/052504-3.html<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Major böggur í Photoshop???!?!?!? (0 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég var að pæla hvort þið kannist við fáránlegan bögg í Photoshop? Málið er að svo virðist að Photoshop geti ekki vistað á diska sem eru með meira en eitt terabyte af lausu plássi. Ef maður reynir það þá kemur villan ‘disk full’. Apparently þá viðist vera að Photoshop kunni ekki að telja upp nema uppí 1 tb og allt frammyfir það kemur fram sem 0b. Þar af leiðandi hef ég þurft að vista á local disk og kópera yfir á diskinn í Explorer. Vitiði hvort að fix hafi verið gefið út fyrir þessu? Að...

Þessi könnun (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég var bara að pæla…. Finnst fólki actually eitthvað að því að fyrirtæki græði á software? Nú eru flestir hér að gera vefforrit eða síður. Eru allir að gefa sína vinnu???<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Ræktun og innfluttningur (0 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Óska eftir að komast í msn samband við einhvern sem er að rækta og hefur flutt inn kött. Vinsamlegast sendið einkapóst. Takk<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Bull og kjaftæði (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Vinsamlegast verið ekki að skammast yfir spurningum sem ykkur finnst vera fyrir neðan ykkar virðingu að svara. Þessi vefur er fyrir samskipti um vefsíður og vefsíðugerð og þó að kasmír og fleira slíkt sé nú ekki stíf vefsíðugerð þá eiga þessar spurningar alveg rétt á sér. Ef þið þolið ekki kasmír(sem ég skil ekki af hverju fer í taugarnar á ykkur. Skoðið þær síður bara ekki) þá skulu þið lesa bara næsta topic á eftir. Þannig að héðan í frá skulu þið reyna svara spurningum í staðin fyrir að...

IP númerin (10 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Einfaldast fyrst að þú kennt ekki vel á þetta er að nota forrit eins og FWBuilder(http://www.fwbuilder.org/) sem er mjög einfalt og þægilegt í notkun. Svo þarftu bara að setja inn netin sem þú vilt nota inn í systemið og setja þau í allow listann. Sem ég kemst næst þá eru þetta netin sem eru í notkun hér á landi. Ef ég hef gleymt einhverju þá endilega látið mig vita. Islandssimi hf - ISLnet 193.4.0.0/16 194.144.0.0/16 Iceland Telecom - ICENET 212.30.192.0/19 194.105.224.0/19 192.147.34.0/24...

Besti mail serverinn (3 álit)

í Linux fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sælt veri fólkið. Ég var að pæla í því með hvaða meil server bændur mæla með nú til dags. Ég hef verið að nota Exim en það er ekki að henta jafn vel og ég hafði vonað. Málið er að þetta þarf að vera fljótt að breyta config og ég þarf helst einnig að geta notað mjög öfluga alias skrá. Eins og Exim leyfir mér ekki að linka til dæmis: duralur@eitthvad.is: gisli duralur@annad.is: oli Heldur er alltaf sama alias sama hvaða domain er við. Einnig ef popd er ekki inn í þessu… Hver er þá sá besti í...

.php skrá sem directory (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég veit að það á að vera leið til að keyra .php skrá sem directory. As in ef að einhver spyr um "http://www.server.com/site.php/some/url/" þá þekkir serverinn þetta og keyrir upp site.php með /some/url sem querystring breytu. Ég sá grein um þetta einhversstaðar en týndi því svo. Þetta var eitthvað með trick bæði í Apache og php.ini. Man einhver eftir að hafa lesið þetta????<br><br> —————————— Jón Grétar Borgþórsson http://www.fortisfutura.com/jgb/

Spilari til sölu (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Veit ekkert hvort þetta sé vel séð hérna…. En ég er með Tatung DVD spilara til sölu ef einhverjum vantar….. Ósköp venjulegur DVD spilari svosem. DVD/VCD/VCD2. Öll kerfi og allt það. <br><br> —————————— Jón Grétar Borgþórsson http://www.fortisfutura.com/jgb/

What the fuck............ (9 álit)

í Windows fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég veit ekki hvað í fjandanum áhvað að fara upp í rassinn á tölvuna mína en ég er nokkuð mikið pirraður út í hana núna. Ég var að pæla hvort einhver hefur lent í þessu problemi en ég er ekki mikill win viðgerðarmaður og væri fínt ef einhver gæti bent mér á hvað er að gerast við hana ástina mína. Fyrsta lagi er húna að vera alveg rosalega slow ef ég nota explorer til að opna skrár. Bæði ef ég hægriklikka á skrá og segi henni td að opna í ultraedit. Þá þarf ég að gjöra svo vel að bíða í slatta...

Tæknilega séð þá erum við í stríði (5 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
NATO sammþykkti fyrr í dag að þessi áras á USA felli undir fimmtu grein sem hljóðar upp á að ef gerð er áras á eitt ríki séu gerð áras á þau öll og beri öllum að hefna. Þetta þýðir því miður að tæknilega þá er ísland búið að dragast í stríð sem beinn þáttakandi. Sumir vilja nú kanski segja það sé nú ekki þannig þar sem það sé bara hlægilegt miðar við stærð okkar og hvað við getum auk þess sem við mundum ekki sammþykkja að dragast inn í það en því miður ráðum við bara ekkert um að. Þar sem...

Fimmta vélin, og voru þeir undirbúnir. (3 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það er eitt sem ég tók eftir. Í fréttum fyrst var talað um vélina sem lenti á jörðinni sem fimmtu vélina. Það var alltaf talað um 5 vélar í byrjun. Þetta var ekkert leiðrétt eftir á heldur er núna bara talað um þessar 4 vélar sem brotlentu. Það litla sem ég veit um þessa núna ónefndu vél er að þetta var önnur United vél og það var vitað um hana. Var hún sprengd af bandaríkjamönnum sjálfum og vilja frekar segja frá því þegar allt er ekki í svona messi??? En að öðru. Munið líka að rúmlega...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok