Oh, ég átti einu sinni svona sverð. Ekki alveg svona ninjalegt, meira svona mitöffarasverð úr krossferðunum. Keypti það í Lúxemborg, svo vorum við með það í ferðatöskunni og ég sá á skannaskjáinn, og þá var bara huge sverð sem rétt svo komst fyrir, leit semi illa út. Þurfti að eyða 10 min í að hringja í einhverja yfirmenn og svona til að fá að taka það með. Fólkið fyrir aftan var ekki ánægt :D En svo losnaði handfangið af :(