Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Jolamadurinn
Jolamadurinn Notandi síðan fyrir 19 árum, 11 mánuðum 32 ára karlmaður
510 stig

Re: Langar að skýra eitt í sambandi við herinn

í Tilveran fyrir 15 árum
Mér er ekki sama. Sem þýðir að…?

Re: Klígja

í Tilveran fyrir 15 árum
Bara eitt sem mér dettur í hug: Þegar maður er kannski nýbúinn að vera að klippa á sér neglurnar og þær eru aðein ójafnar og maður notar einhverskonar fjöl til að jafna þær út. Bara það að hugsa um að fólk geri þetta lætur mér líða illa. Reyndi þetta fyrir nokkrum dögum og eftir fyrstu nöglina neyddist ég til að hætta, var bara farið að líða of illa :)

Re: "My boyfriend doesn't have a thing"...

í Tilveran fyrir 15 árum
Svosem ekkert mikið, en ég nánast þarf að sverta textann þeagr ég les e-ð á netinu. Svo þeger ég labba upp tröppur sé ég til þess að ég seinasta skrefið upp tröppu er í hæfri fótinn.

Re: Nói Siríus fail

í Tilveran fyrir 15 árum
Djöfull langar mig í lakkrístopp :(

Re: Vodka

í Djammið fyrir 15 árum
Tango orange

Re: Arsenal

í Manager leikir fyrir 15 árum
Af því hinir eru bara að standa sig betur :) Þeir eru super subbin mín.

Re: Arsenal

í Manager leikir fyrir 15 árum
—–GK—— DR–DC–DC–DL —–DM——- —MC—MC—- AMR——–AML ——ST—— Almunia, Clichy, Gallas, Senderos, Sagna, Song, Fabregas, Diaby, Persie, Nasri og Bendtner. Nota Song sem anchor man, Fabregas advanced playmaker, Diaby er box to box, spila með Persie í AMR og Nasri í AML, báða sem inside forward og svo Bendtner sem target man. Gekk mjög vel með þessa taktík á mínu fyrsta tímabili, ekki jafn vel á því næsta :/

Re: skurðboðadýrkun

í Tilveran fyrir 15 árum
Oh, las þetta sem “skurðborðadýrkun” og var orðinn spenntur fyrir einhverjum skemmtilegum þræði. En nei, þetta er trúarbragðaþráður :)

Re: markaþurrð

í Manager leikir fyrir 15 árum
Breyttiru taktíkinni eitthvað? Og hvaða taktík ertu að nota?

Re: 1.apríl, dagurinn sem fólk má ljúga á !

í Tilveran fyrir 15 árum
Eitt aprílgabb komið í dag, nokkur í viðbót plönuð :)

Re: Facebook

í Húmor fyrir 15 árum
Smá fail að Malfoy segir eitthvað fyrir 2 klst og svo koma 3 komment sem komu fyrir 3-4 klst Annars: hehe

Re: The Green Zone

í Kvikmyndir fyrir 15 árum
Mér fannst hún mjög góð. Finnst hún betri en Hurt locker, sé ekki hvað fólk sér við þá mynd.

Re: Hvað er verst við mig?

í Tilveran fyrir 15 árum
Í guðanna bænum fariði nú að halda kjafti.

Re: Hvert stefnir íslenskan?

í Tungumál fyrir 15 árum
Ég leiðrétti vini mína nú nánast aldrei þegar þeir tala vitlaust, nema kannski það sé alveg fáránlega mikið vitlaust. En hinsvegar þegar litli bróðir minn ber eitthvað vitlaust fram (sem er frekar oft) leiðrétti ég hann alltaf þegar ég spotta það. Bætt við 30. mars 2010 - 14:05 Og eitt sem fer endalaust í taugarnar á mér… “víst að”

Re: Awesome stjórnandi óskast

í Blizzard leikir fyrir 15 árum
Mér finnst einmitt að það ættu að vera færri virkari flokkar :/ Semsagt sameina einhverja flokka í staðin fyrir að fjölga þeim

Re: MK - ball

í Skóli fyrir 15 árum
ttly

Re: Endurgerðir?

í Kvikmyndir fyrir 15 árum
Bara svona minna fólk á þá eru þessir kvikmyndaframleiðendur fyrirtæki og fyrirtæki reyna yfirleitt að græða pening. Skil ekki af hveri fólk er alltaf svona pirrað þegar fyrirtækin gera eitthvað sem gæti fengið smá pening í kassan. Og varðandi endurgerðir beint, ef fólk vill ekki að myndin sé skemmd… ekki horfa á endurgerðina nema hún fái alveg stórkostlega dóma.

Re: MK - ball

í Skóli fyrir 15 árum
ööö eru böllin ykkar á fimmtudögum?

Re: WTF?

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Very nice

Re: við þekkjum öll skrýtið fólk.

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hvur djöfullinn er eiginlega að þér? Mjólk og popp er best í heimi.

Re: Það sem þið eigið EKKI að gera þegar þið pantið pizzu!

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Held nú að þegar fólkið er að hlægja í nr. 1 er það meira svona “æi fokk, nenni ekki að bíða í 2 klst eftir pizzu… en whaddahell, hehehhehehe” Allavegana geri ég það. Þegar ég hlæ. Sem ég geri aldrei :/

Re: bæ

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Jess, var farnn að hlakka til :D

Re: Top 15 bestu i heimi

í Handbolti fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ern, listi frá 2007?

Re: ELDGOS

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Njæs, ég (mamma) fékk sms og símtal frá 112 útaf þessu :)

Re: Tryggingaprocessið

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Og svo $$$
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok