Jónas og Guðmundur voru góðir vinir. Þeir ræktuðu saman kartöflur, plöntuðu trjám, spiluðu saman um helgar og fóru stöku sinnum saman á hverfiskrána. Báðir voru giftir. Jónas átti sjö börn, en Guðmundur á aðeins eitt, þó þeir hefðu verið giftir í svipaðan tíma. “Segðu mér, Guðmundur minn,” sagði Jónas, “hvernig ferðu að því að eiga bara eitt barn á sama tíma og ég er búinn að eignast sjö?” “Jú, sko, ég nota örugga tímabilið,” sagði Guðmundur. “Örugga tímabilið?” segir Jónas, “hvenær er það?”...