Sóvétríkin _voru_ ekki sósíalísk, nema að litlu leyti. Samkvæmt kenningum Marx, Engels, Trotskys og Leníns þá vantaði ýmislegt í framkvæmdina til þess að kölluðust sósíalísk, þá aðallega lýðræði. “Lýðræði er jafn mikilvægt sósíalisma og súrefni er manninum”, Trotsky.