Ég tek nú ekki mikið mark á manni sem hlustar á scooter. En þetta fer bara allt eftir karakter. Ég fíla t.d. ekki Akira. Mér finnst það bara álíka leiðinleg mynd of Metropolisþ. En svo fíla ég hinsvegar InuYasha og hef ekkert slæmt um það að segja. En svo fíla ég líka Hellsing, Azumanga-Diaoh, Chobits, Rune Soldier, ég er að læra á Evangelion, svo er ég örugglega að gleyma einhverju.