Mér finnst þessi pæling vera góð og gild en mér finnst niðurstaðan vera kolröng, Íslenska ríkið ætti einmitt EKKI að skipta yfir í LINUX Fyrir ykkur tölvunerðina þá er hér grunn-prinsipp úr hag-/viðskiptafræði. “There aint no such thing as a free lunch” Þetta þýðir sem sagt að EKKERT sé ókeypis (og allra allra síst hugbúnaður). Það sem þetta ætti að vera að segja okkur er að við getum ekki, endurtek ekki fengið jafn góðan hugbúnað ókeypis eins og þann sem við borgum fyrir. Og þá er ég ekki...