visir.is Fylgismenn Bin Laden vöruðu við árás -blaðamaður tók viðvörun ekki alvarlega Fylgismenn Osama bin-Landen, eins eftirlýstasta hryðjuverkamanni heims, vöruðu fyrir þremur vikum, við “stórri og óvæntri árás” gegn Bandaríkjunum. Þetta segir arabískur blaðamaður sem býr í London. Abdel-Bari Atwan, er ritstjóri dagblaðsins Al-Quds al-Arabi, segist hafa fengið viðvörunina fyrir þremur vikum en ekki tekið hana alvarlega. “Þeir sögðu að árásin yrði stór og óvænt, af stærðargráðu sem ætti sér...