Verklega prófið er ekkert svo hræðilegt. Þarft bara að keyra einsog maður, Stoppa við stoppmerki þarft að stoppa alveg og helst að vera stopp í svona 2-3 sek. Vinur minn féll afþví að prófdómarinn fannst hann ekki stoppa. Svo getur hann spurt þig úr t.d. mælaboðinu, bílbeltinn, ljósabúnað, miðstöð, hvernig á að skipta um dekk og meira í þeim dúr en þetta eru hlutir sem maður kann. Muna að stoppa fyrir gangandi vegfarendum færð plús ef þú gerir það. Halda sig á hámarkshraða t.d. á 50 áttu að...