umm… ok 10. Command and Conquer: Red Alert: Frábær herleikur á sínum tíma, leit kannski ekki frábærlega út en var ótrúlega skemmtilegur og sagan var ótrúlega góð miðað við hvernig leikur þetta er. Svo fylgdi góður multiplayer möguleiki og lan, þar sem maður gat búið til eigin borð og ef fitlað var aðeins við config skránna gat maður modifæjað leikinn vel og vandlega - hin besta skemmtun. (verð að redda mér honum aftur one of these days…) 9. GTA serían: Sígildur, fyrst í PC með nr. 1 og 2,...