Núna vindum við okkur aftur að honum víðfræga Azgraxi. Hann var núna kominn á lvl 40, með nýja félaga sér við hlið, Bóbó var górilla og traustur félagi hetjunnar okkar, semsagt gæludýrið hans. En besti vinur Azgrax var líka þarna, Tauren hunter að nafni Hákon. Sá var líka með górillu sem gæludýr og hét það Bubbi. Lenti þetta fríða föruneyti í mörgum ævintýrum saman. Hérna er eitt þeirra. Einn góðan dag var Azgrax á ferðum sínum í Undercity og fékk þar bón frá einu gangandi líkinu þarna. Sú...