Hvaða leikarar eða leikkonur fara mest í taugarnar á þér? Svo að fólk sé ekki að nefna alveg skrilljón leikara, eigum við þá ekki að setja þetta í svona topp 5 lista? Minn væri þá svona: 1. Steven Segal: Það er bara eitthvað við hann sem fær mig til að gubba í munninn á mér. 2. Jodie Foster: Ókey, hún var fín í Silence of the Lambs. Annars þoli ég hana bara ekki, hvernig hún talar og bara leikur almennt. 3. Tilda Swinton: Eins og Jodie Foster, þá er bara eitthvað við þessa konu. 4. Brendar...