Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Alltaf eins!

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mumiy Troll voru í Parken 2001. bara til að hafa hlutina rétta

Re: Allt búið!

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég get ekki verið meira ósammála þér. Belgía var eina lagið sem var eitthvað varið í. Það var eins og frískur blær um allt þetta fjöldaframmleidda popp. Annars fannst mér þetta ágætt, bara löginn finnst mér verða líkari og líkari hvor öðru. Annars fannst mér það plús hjá TATU að syngja allt á sínu móðurmáli. hefðu fleiri mátt gera í staðinn fyrir þetta blandaða.

Re: Rannsökun a downloadi a internetinu!

í Netið fyrir 21 árum, 6 mánuðum
sammála. Á sumum diskum er (stundum) t.d. bara eitt eða tvö góð lög og þá ætti maður að hafa möguleika á að velja þau.

Re: Uppáhaldstónskáld/verkið ykkar?

í Klassík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
líka eftir það sem við gengum í gegnum með það ;) Þetta situr neglað.

Re: Frábær Rússnesk Hljómsveit

í Músík almennt fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þetta er reyndar ekki allveg MT lag þar sem þetta er bara Ilia úr MT sem er í þessu lagi. Enn þetta er úr verkefni sem MT er að vinna í St. Pétursborg.

Re: HLJÓÐFÆRI SEM BAREFLI!

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Enn hvað með að Banjódúel eins í sígildu Monkey Island leikunum?

Re: Los Beatles

í Gullöldin fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Eða kaupa upprunulegu diskanna ;) Það er nú einfaldlega besta leiðin til þess að missa ekki af neinu :D

Re: EF pæling.. og engin óheppni

í Heimspeki fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Pældu í EF Matrix reloaded ekki væri um þetta hvað væri tímanum þá eytt í ;)

Re: Topp 5 listinn yfir þá bestu!

í Formúla 1 fyrir 21 árum, 6 mánuðum
5.Montoya 4.Raikönen 3.Barrichello 2.Schumi yngri 1.Schumi eldri

Re: The Beatles

í Gullöldin fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mér fannst vanta að segja að Ringo Starr heitir í alvörunni Richard Starkey ;)

Re: Uppáhaldstónskáld/verkið ykkar?

í Klassík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Carl Nielsen er snillingur og sérstaklega symfonía nr. 1. Enn reyndar eru margir snillingar sem eru lítt þekktir. Annars er Racmaninov líka snilld. Þó að mér ekki finnst píanókonsertar skemmtilegasta klassíkin.

Re: Afhverju er Rúv ekki svona flott á því?

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Enn þetta er nú heldur ekki neitt nýtt. Þýskaland hefur haldið svona kvöld jafnlengi og ég man. And by the way á hvaða stöð er þetta?

Re: Spurningar til þín !

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 6 mánuðum
1. fiðlu,bassa,gítar og önnur strengjahljóðfæri ég kemst í tæri við 2. man það ekki 3. klassisk, jass, rock 4. byrja aftur eftir árs hlé 5. hef haft marga kennara. Oftast góðir. þannig. Já 6. 10 ár fiðlu, 4 ár bassa og þrjú á gítar 7. held ekki 8. kór enn annars ekki
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok