Ég vil líka benda á að, ok myndirnar móðga múslíma og stinga í stúf við þeirra trú, en þeirra trú er ekki ráðandi í Danmörku þar sem er aðskilnaður ríkis og kirkju. En önnur staðreynd er að í danmörku er stærsti hluti landsmanna kristnir. Og við að brenna fána Noregs og Danmerkur þá eru þeir að gera mörgu sinnum grófari móðgun á kristinna trú en myndirnar, þar sem í þeim fánum, eins og þeim Íslenska, er kross, og krossinn er eitt heilagsta tákn kristinnar. Einnig eru fulltrúar múslímska ríka...