Ég ætla að segja fólki frá frábærri hljómsveit sem mjög fáir á íslandi þekkja. Sú hljómsveit heitir Mumiy Troll (Múmíý Álfarnir). Hún var stofnuð 1986 þann 16 októberí Vladivostock í Rúslandi. Hljómsveitin er skipuð af: Ilia Langutenko (f. 16.10 1968) sem syngur, spilar gítar, semur lög og texta og er bara aðal drifkraftur hljómsveitarinnar. Hann er eini af þeim upprunulegu sem eru ennþá í hljómsveitinni. Eugene “Sdwig” Zvidionny (f. 11.12 1968) á bassan. Oleg Pungin (f. 16.11 1968) á...