Þetta er copy/paste af bloggsíðu manns að nafni Pétur Gunnarsson. http://hux.blog.is/blog/hux/ : “Hver sagði þetta á Alþingi, 22. nóvember, 2005? Neðri virkjanirnar í Þjórsá eru mjög hagkvæmar vegna þess að þær nýta alla miðlunina sem fyrir er ofar í Þjórsársvæðinu. Núpavirkjun og síðan Urriðafossvirkjun eru að vísu ekki án umhverfisfórna. Það þarf vissulega að fara vel yfir það, en að breyttu breytanda eru þær mjög eðlilegur virkjunarkostur áður en menn ráðast í ný og óröskuð svæði Alveg...