Samkvæmt gömlu reglunum í Muay Thai þá vöfðu keppendur hendurnar með bananalaufum (forfaðir box vafninga) og dýfðu höndunum í lím og síðan í glerbrot, smásteina og ýmislegt annað og börðust þannig. Hver lota var mæld með því að setja hálfa kókoshnetu í vatnstunnu. Lotann lauk þegar hnetann sökk til botns sem gat verið frá 15 mín, til nokkurra daga. Bardaginn var ekki búinn fyrr en annar keppandinn (eða báðir) var dauður. Seinna meir var reglunum breytt í staðinn fyrir glerbrot kominn lítill...