Þetta “mamma mia figaro rugl í lokin” er einmitt það sem gerir lagið, og allt conceptið sem því tengist, svo brilliant. Að semja jafn útúr flippað lag sem er svo rétt tæpar sex mínútur eða um tvöfalt lengra en hinn hefðbundi síngúll, og koma því á toppinn í 9 vikur er auðvitað fádæma snilld. Það er líka ákveðið afrek að fjórir menn taki upp jafn flottan óperukór og raun ber vitni í þessu frábæra lagi. Það er ekkert af ástæðulausu að þetta er eitt frægasta og virtasta lag sögunnar. Snilld...