Mikið rétt hjá þér. Flóðasögur er nánast að finna í öllum goðsögum heimsins, og oftast eru þær bara tilbrigði við sama stefið. Einhvern tíman las ég tilgátu í Lifandi Vísindum um að flestar þessar sögur, og þ.á.m. sagan af Nóa, eigi uppruna sinn að rekja til flóðs í Mið-Asíu þegar það flæddi inní eitthvað innhaf. Man samt því miður ekki hvaða haf en mér þykir Svartahafið koma sterklega til greina.