Svo margt, þó ég myndi aldrei segjast vera alæta, enda hata ég fjöldaframleitt sykurpopp. Ég hlustaði alltaf á harðari og harðari metal þar til að ég kom að ákveðnum hápunkti og síðan þá hef ég eiginlega bara verið að fjarlægjast metal meir og meir þó svo að ég hlusti ennþá á allt þetta klassíska, en ég er mjög lítið að finna ný metal bönd í dag. Í seinni tíð hef ég verið að færa mig mjög mikið útí suðurríkja/eyðimerkur/groove rock/metal eins og Eagles of Death Metal, Clutch, Kings of Leon,...