Mér finnst það orðið svo áberandi þegar maður horfir á NBA að það er enginn að spila vörn að einhverju ráði, enginn “bömpaður” og ekkert tekið á,nema kannski aðeins þegar öruggt er að það er hægt að blokka. Svo er sóknin í NBA líka frekar skrýtin, það eru allir að reyna eitthvað einir með sjálfum sér og kerfin eru alveg fáránleg. Þetta er að verða eitthvað svo mikill “show-off” bolti, eins og sást á ólympíleikunum, Draumaliði var ekki með neina yfirburði.