Fiskurinn sem er hent í sjóinn er undirmál, og þ.a.l. ekki mjög verðmætur, þess vegna er honum hent svo að það þurfi ekki að eyða kvóta í hann. Svo eru náttúrulega sumir sem henda fiski sem þeir eiga ekki kvóta fyrir, en þetta réttlætir samt ekki að henda fiski, það þarf betra fiskveiðistjórnunarkerfi, og þá er ég ekki að segja að það færeyska sé það rétta fyrir okkur! Og svo eru smábátasjómenn alltaf að kvarta yfir því að fá ekki að veiða neitt, og vilja bara vera fyrir utan kvóta, af...