Nú hafa allir mínir þjálfar og fjölmargir áhorfendur notað þessa línu, takt'ann á, og ég sé ekkert að því að nota hana. Þegar þetta er kallað er verið að hvetja menn til að sóla menn og reyna að takast á við andstæðinginn. Fullkomlega eðlileg lína. Hvort hljómar betur: Takt'ann á! eða: Sólaðu hann! Ég vel fyrri línuna, en mér er svo sem sama hvað aðrir vilja segja…