Ég las Myrkravélina sem kjörbók í íslensku í fyrra og fannst hún bara nokkuð góð, vægast sagt áhugaverð. Allir aðrir sem lásu hana fannst hún sorp… Þess má til gamans geta að ég fékk 9,5 fyrir tímaritgerðina um hana ;) En svo við víkjum að efni greinarinnar, Ísrael. Saga af manni, þá held ég að þetta sé áhugaverð bók, og stefni að þvi að lesa hana þegar ég lýk prófunum og kemst í vetrarfrí!