Ég vil nú ekki blanda mér í þessa heitu umræðu ykkar á milli, en vil samt bæta við seinni spurningu þína: Eiga þá allir Íslendingar að verða smábátasjómenn? Hvað með stóru útgerðirnar, eiga þeir bara að gjöra svo vel að skera niður sinn rekstur til að hleypa öllum þeim nýliðum að sem að vilja komast? Ps. Ég veit ekki betur en að Samherji sé á Akureyri, Þorbjörn Fiskanes í Grindavík, HB á Akranesi, Þormóður Rammi á Siglufirði, Alli ríki fyrir austan, og þar fram eftir götunum…