Mér finnst mjög alvarlegt mál hvað Íslendingar keyra mikið uppí rassgatinu á hvor öðrum, reyndar finnst mér það skiljanlegt þar sem umferð er þung, en ekki útá þjóðvegum. Óþolandi þegar maður er kannski á langkeyrslu ásamt einhverjum ferðafélaga og auðvitað keyrum við með smá bili á milli bílanna til að minnka slysahættu. Það bregst ekki að ef það kemur bíll í rassgatið á manni þá smellir hann sér í þetta bil, til hvers í andskotanum!