Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Pantera koma aldrei saman aftur

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég geri mér fyllilega grein fyrir ábyrgð minni og hef sjálfur laggt mig fram við það að eyða kommentum sem eiga ekki heima á huga, en komment sem þetta finnst mér eiga fullan rétt á sér. Ef einhver er leiður út af þessu, aumingja hann…

Re: Pantera koma aldrei saman aftur

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Mellor, reyndar er ég mjög líkamlega þroskaður eftir aldri, en þessi mynd er að meistara Anselmo.

Re: Pantera koma aldrei saman aftur

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
repisen, ég var að vísa í það hvað rapparar eru oft skotnir, og meinti ekkert illt með þessu. Mér finnst rapp hins vegar með eindæmum leiðinlegt og myndi ekki gráta þó rapparar væru skotnir á færi. Þetta er bara mín skoðun og ég sé ekki að það skipti nokkru máli hvort ég er stjórnandi eður ei.

Re: Pantera koma aldrei saman aftur

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það var ekki það sem ég átti við. Ég var einfaldlega að vísa í það hvað rapparar eru gjarnir á það að vera skotnir.

Re: Fyrrum gítarleikari og trommuleikari Pantera skotnir til bana

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Einhver veginn þá fer kaldhæðnin í þessum atburðum algjörlega fram hjá mér…

Re: Fáum Mötley Crue Til Íslands

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Oj bara…

Re: Pantera koma aldrei saman aftur

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
“r.i.p Dimebag ! ég ér allveg 100% viss um að helvítis philip fyrverandi söngvari pantera átti einhvern þátt í þessu .” Þó svo að Phil og Dimebag hafi ekki verið vel til vina þá er Phil enginn morðingi. Hann hefði í mesta lagi lamið Dime. Ég er viss um að ef þetta hefði ekki gerst hefðu þeir örugglega sæst eftir einhver ár. Phil syrgir örugglega jafn mikið og við, ef ekki meir.

Re: Pantera koma aldrei saman aftur

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég var nú bara að benda á þá tilviljun að þetta gerist sama dag og Lennon var drepinn. En þú ættir að kynna þér Pantera væni minn!

Re: Pantera koma aldrei saman aftur

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Annars mætti alveg skjóta alla rappara á færi mín vegna…

Re: Pantera koma aldrei saman aftur

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þessi setning var góðlátlegt grín til að gera grín af heimi rappsins þar sem enginn er maður með mönnum nema hann sé skotinn. Take a fucking chill pill.

Re: Pantera koma aldrei saman aftur

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta er útum allt, vil benda fólki á að skoða www.blabbermout.net einnig er þetta komið á mbl.is og er líka á cnn.com. Og rappaðdáendur, andið rólega! Rapparar eru skotnir nánast á hverjum degi, ég óska þeim ekki dauða ef það er það sem þið haldið.

Re: Lars Ulrich....

í Metall fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Bwahahahaha! Ég vil halda því fram að þessi mynd sé ekki feik, og er það bara ég eða er Kirk eins og kona á þessari mynd? Ég þekkti hann ekki fyrst.

Re: Stelpur í strákaleit.

í Bækur fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Haha! Systir mín á þessa bók og ég las hana í nokkrum klósettferðum eitt sumarið.

Re: Íslenski Landsliðsbúningurinn

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Þessi “dýr” kallast landvættir…

Re: American next top model 3?

í Raunveruleikaþættir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ég vona að ENGINN skrái sig og það komi ekki önnur sería því þetta eru ömurlegustu og tilgerðarlegustu þættir sem sögur fara af…

Re: Hljómsveit vikunnar 30. apríl - 7. maí, Down

í Metall fyrir 20 árum
Dude, hvað á það að þýða að gera mann svona spenntan! Þetta viðtal er síðan 2002… Heilmikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá.

Re: Hattrick - ókeypis manager leikur á netinu

í Manager leikir fyrir 20 árum
Ég ætlaði einmitt að fara að minnast á þessa vitleysu ;)

Re: Slipknot til landsins?

í Metall fyrir 20 árum
Það væri ansi töff að fá Slayer til landsins.

Re: Hattrick - ókeypis manager leikur á netinu

í Manager leikir fyrir 20 árum
Ertu að reyna að skrá þig í gegnum netkerfi í einhverjum skóla? Þá eru væntanlega allir með sömu ip-adressuna.

Re: Killers - Iron Maiden

í Metall fyrir 20 árum
Murders in the Rue Morgue er til í frábærum búningi In Flames, langaði bara að koma því á framfæri ;)

Re: Aflitun ?

í Tíska & útlit fyrir 20 árum
Ég litaði hárið á mér svart með lit úr 10-11 og það varð kolsvart og hélst þannig alveg þangað til að ég snoðaði mig. Það kostaði rúmar þúsund krónur! Hins vegar fór kærastan mín í klippingu um daginn og borgaði fyrir það rétt undir 10 þúsund krónur, og hárið varð mjög langt frá því að verða eins og hún bað um. Þannig að það er engin trygging fyrir “réttum” árangri ef maður fer á stofur ;)

Re: Hvar fær maður Skotapils?

í Tíska & útlit fyrir 20 árum
Eins og ég tók fram, þá vantar mig allt heila klabbið, jakka og tilheyrandi, ekki bara pilsið. Ég kann ekki að sauma svoleiðis ;)

Re: HVER ER UPPÁHALDS METAL SÖNGVARINN ÞINN?

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Konungurinn, Phil Anselmo.

Re: KISS - Love Gun

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Dr. Love er besta Kiss lagið, vá hvað ég var búinn að steingleyma þessu geðveika lagi, ég ætla að setja það á fóninn right now!

Re: AC/DC Á KLAKANN ?!?!?!!!!

í Metall fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þeir virðast alltaf vera á leiðinni á næsta ári…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok