Ok nú verð ég að játa að ég er mjög ringlaður, því það er eins og tveir menn standi á bakvið þig, annar heitir Guðni og er stórskrýtinn, hefur enga stjórn á því sem flæðir útúr honum (sem gerir það að verkum að það er mjög erfitt að skilja það sem hann skrifar) og er mjög einstrengislegur trúarnöttari. Svo er það Ólafur sem stundum kvittar undir kommentin og er miklu viðmótsblíðari, kurteisari og kemur bara nokkuð vel fyrir. Hvað er í gangi?