Ég held að “gáfulegri” grínþættir séu nú ekki á neinum sérstöku undanhaldi. Þeir hafa alltaf (ok ekki alltaf, en svona í seinni tíð) og munu alltaf vera í minnihluta, en þeir munu seint hverfa. Það er heilmikill markaður fyrir þá (eins og DVD sölutölur gefa til kynna) en markaðurinn fyrir aðeins léttmeltari þætti er bara miklu meiri. Peningarnir vegna auglýsingasölu vega bara einfaldlega of þungt og þess vegna ganga þættir eins og Raymond og Friends í heilan áratug. (frábærir þættir báðir,...