Trailerar eru sjaldnast til góðs, skemma mjög gjarnan fyrir manni myndirnar, sérstaklega ef að um er að ræða slakar gamanmyndir, þá er ekki óalgengt að ALLIR brandarnir og fyndnu atriðin séu í trailernum. Það eru hins vegar alltaf góðir og gagnlegir trailerar inná milli, t.d. hefði mér aldrei dottið í hug að fara á 4 Brothers ef ég hefði ekki séð trailerinn sem heillaði mig mjög, hvílík snilldarmynd sem þar reynist vera á ferðinni. Annars tekur vinurinn minn þann pól í hæðina að halda fyrir...